Um okkur

Um okkur

Starfsmenn

Matvex er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað á haustmánuðum 2012. Í upphafi var helsta starfsemi fyrirtækisins að selja ferska bleikju í mötuneyti fyrirtækja og skóla. Eftir því sem tíminn leið hefur vöruúrval Matvex aukist verulega. Í dag má segja að Matvex sé heildsala með fersk matvæli, þar að segja allar tegundir af kjöti, kjúkling og fisk. Einnig framleiðir Matvex mikið af elduðum réttum og öðrum forsteiktum vörum.

Það sem viðskiptavinir okkar hafa að segja

Share by: